Frímann miðar

Frímann miðakerfi

-Frímann-

Með miðakerfinu í Frímann er hægt að bjóða félagsmönnum upp á að kaupa miða sem gilda á hótel, tónleika, árshátíðri og aðrar uppákomur. Einnig er boðið upp á tengingar til að selja ýmis fríðindakort, þá sendist pöntun til viðkomandi söluaðila sem senda kortin til félagsmanna.

Félög geta sett upp sína eigin vöru ásamt því að fá aðgang að sérkjörum fyrir Frímann félaga.

Dorado heldur utanum sérstök kjör sem eru í boði fyrir félögin.