Frímann orlofshúsakerfi

Frímann orlofshúsakerfi

-Frímann-

Einfalt kerfi fyrir orlofseignir. Félagsmenn geta skráð sig inn og sótt um orlofseignir og gengið frá greiðslu samstundis.

Úthlutunarvélin er ein sú öflugasta sem í boði er. Til að flýta fyrir úthlutun er hún sívirk á umsóknartímabilinu og raðar umsækjendum orlofseigna á þann stað í úthlutunarröð sem þeir eiga að vera á strax við innsendingu umsóknar. 

Félög geta sjálf úthlutað orlofseignum og þurfa ekki á aðstoða að halda við það ferli sem eykur hagkvæmni og hagræði.

Þegar gegnið hefur verið frá greiðslu sendir kerfið samning í tölvupósti til kaupanda. Kaupandi getur einnig óskað eftir því að fá samning sendan í bréfapósti og sendir kerfið þá tilkynningu til kerfisstjóra til áminningar.

Félagsmaður auðkennir sig með innskráningu, hægt er að velja um nokkrar leiðir en auðkenning með island.is er sú aðferð sem er vinsælust.

Frímann getur sent og tekið við upplýsingum úr bókhaldskerfum.

Hægt er að tengja Frímann við hvaða greiðslukerfi sem er.